top of page

PÁSA || PAUSE
Hönnunarmars 2023

SESSION IPA  4,321% | IBU 9.9 | EBC 6.8
One - Off | Batch  | DESIGNMARCH 2023

 

El Dorado | Mosaic | Water | Barley | Wheat |
Oats | Hops | Yeast | Hlaðkolla

Frá árinu 2019 hefur Lady Brewery bruggað bjór fyrir Hönnunarmars. PÁSA var kynnt á marsinum síðastliðið vor og er nú annar sumarbjóranna okkar.

PÁSA er hönnuð sem fullkominn og auðdrekkanlegur dagdrykkjubjór. Bjór sem hægt er að njóta daglangt án þess að fá nokkurn tíma nóg. Hún er þurrhumluð með hlaðkollu sem gefur keim af íslensku lyngi og ananas. Skál fyrir því!

//

Since 2019 Lady Brewery has been making the DesignMarch beer. PAUSE was unveiled at Designmarch 2023 and is now one of our summer beers.

PÁSA is designed to be a perfectly easy day drinking beer. A beer you can enjoy all day long without ever overdoing it. She is dryhopped with hlaðkolla which gives her a herbal aftertaste with a touch of pineapple.

Cheers for that!

BASIC BITCH

Lager 4,5% | IBU 18 | EBC 5.9
Brugguð allt árið | Brewed year around

Saaz | Triumph
Water | Barley | Hops | Yeast

Við erum ekkert að fegra þessa með löngum lýsingar orðum, hún er basic!

Hún passar með öllu, verandi lager, humluð
með Saaz og Triumph humlum. Hún er þriðji fjölskyldu meðlimurinn í Lady og verður brugguð árið um kring, þessi einfalda stjarna fær 5/5 hjá okkur enda er hún búin að vera í hugsun og bígerð lengi ...og veistu, við
erum tryllings glöð með útkomuna.

 

//

We’re not going to fancy this girl up with big
words, she’s basic!

She fits anywhere, being a lager, hopped with
Saaz and Triumph hops.
She’s the third member of the Lady family and will be in production year-round. She gets 5 stars from us, having been on our minds for a
good long while...and we are super happy with
the results.

Go basic!

F3E4A1D9-2F08-41DA-B9ED-A613816DAF54.jpg
IMG_5163.heic

DRINK LIKE A GIRL

 

HAZY PALE 4,8% | IBU 25 | EBC 6
Brugguð allt árið | Brewed year around

Citra | Galaxy | El Dorado
Water | Barley | Wheat | Oats | Hops | Yeast

Drink Like A Girl er nýjasta stelpan í kjarna fjölskyldu Lady. Hún á að standa hliðina á First Lady sem kjarnabjór og verður því framleidd árið um kring. Uppskriftina erum við búin að fullkomna í tilrauna eldhúsinu okkar, létt 4.8% hazy pale, stútfull af ávöxtum, grösug, lítil beiskja, ljós gul og geislandi af lífsorku!

“DLAG er sterk, sjálfstæð, samkvæm sjálfri sér & easygoing. Hún hjólabrettar sig í gegnum borgina á meðan hún nýtur lífsins og tekur hlutum ekki of alvarlega. Hún er feministi sem getur átt heima í köldu glasi hvenær sem er á árinu.” — Skál


 //


The recipe we have been experimenting with in our Lady Lab for some time now, finding just the right balance, just the right tempo for her, light and easy 4.8% Hazy Pale, packed with fruits, floral and freshly cut grass, balanced bitterness and a light hazy yellow colour, she is full of life!

Her character is a super strong sporty girl living in the city. Easygoing, skateboarding around in the park, owning her own feminine, strong & independent!

FIRST LADY

 

IPA 5,7% | IBU | EBC

Citra | Cascade | Mosaic | Simcoe
Water | Barley | Hops | Yeast


First Lady er ósíuð, gullin, létt með ferskum
sítrus og ögn blómleg, humlarnir í henni eru Citra, Columbus, Simcoe og Mosaic og er hún þurrhumluð með citra.
First Lady er einkennis bjór brugghússins og
fyrsti bjórinn sem Lady Brewery setti á markað.


First Lady  hlaut annað sæti í Reykjavík Grapevine hönnunarverðlaununum 2019 fyrir framúr-
skarandi bragð og flottar umbúðir.

 

//


First Lady is unfiltered, golden, light, with fresh citrus and a light floral note. Her hops are citra, columbus, Simcoe and Mosaic. She ́s dry hopped with citra.

First Lady is Lady Brewery signature beer. It’s the first beer from the brewery to go on the market.

 

First Lady was the runner up at the 2019 Grapevine Design Awards for her excellent taste and her outstandingly well designed looks.
 

IMG_5632 (1).jpg
436E4820-172C-4EBF-989B-F57C861E412B.jpg

LOKSINS LOKSINS

 

GOSE 4,7% | IBU 9.9 | EBC 6.8

SUMAR 2023 | SUMMER2023

Huell Melon hops | Lime zest | Sea Salt |
Coriander | White pepper | Wild thyme
Water | Barley | Wheat | Hops | Yeast

“Loksins, loksins tilkomumikill GOSE, sem rís eins og hamraborg upp úr flatneskju íslenzkrar bjórgerðar síðustu ára! Ísland hefir eignazt meistaraverk það er blátt áfram skylda vor að viðurkenna það með fögnuði.”

//

Loksins Loksins er mjög vel balanseraður í brögðum, nær alveg réttri nótu á lágri sýru, salti, lime berki og kóríander, í lokin kikkar svo hvítur pipar með vott af hand týndu blóðbergi inn sem er eitthvað alveg tryllt. Þetta meistaraverk er stolt Þóreyjar bruggara & er eitthvað sem bara verður að smakkast!

 

Loksins Loksins skál!

bottom of page